Í áfanganum læra nemendur um jurtir og notkun þeirra í húðmeðferð, ilmolíur og virkni sérmeðhöndlunar. Áhersla er lögð á mismunandi útfærslur eftir ólíkum mark­miðum húðmeðferðar til að nemandi öðlist innsæi og skilning á þörfum viðskipta­vinar.

Samhliða:  AND 3036