Í áfanganum læra nemendur verklag við rafrænar meðferðir, djúphreinsun og andlitsmaska. Þeir öðlast viðbótarþjálfun í grunnþáttum húðmeðferðar ásamt litun augnhára og augabrúna. Lögð er áhersla á að kenna samþætt markmið í meðferð með tilliti til húðgerðar og frábendinga.

Samhliða: AND2124