Í áfanganum læra nemendur verklag við andlitsmeðferð. Þeir læra rétta uppsetningu og undirbúning vinnuaðstöðu og móttöku viðskiptavina. Áhersla er lögð á grunnþætti andlitsmeðferðar eins og yfirborðshreinsun húðar, höfuð- og herðanudd. Kennt er að grófflokka helstu húðgerðir og velja hreinsivörur og andlitskrem. Nemendur læra rétta efnisnotkun í verkþáttum og tengja við áfangann AND 1124