Í áfanganum er lögð áhersla á alhliða líkamsþjálfun og leikið badminton (hnit) samhliða fjölbreyttum æfingum sem tengjast greininni. Nemendur vinna áætlanir og reyna þær í kennslustundum