4. október verða liðin 40 ár frá því kennsla hófst í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.

Í tilefni af því verður opið hús og afmælishátíð í skólanum laugardaginn 3. október frá kl. 13 – 16.

Skólinn verður opinn og margt að sjá.

Hátíðarræður verða fluttar.

Síðast en ekki síst verða tónleikar í skólanum.