Þú ert hér:|Snyrtibraut
Snyrtibraut 2017-06-16T14:14:11+00:00

Snyrtibraut

Nám á snyrtibraut er 240 eininga nám og þar af 200 einingar í skóla og því lýkur með burtfararprófi á 3. námsþrepi úr skólanum til undirbúnings sveinsprófi sem þreytt er að lokinni 6 mánaða starfsþjálfun á snyrtistofu sem metin er til 40 eininga. Náminu á brautinni er jafnframt ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum. Námið tekur að jafnaði fjögur ár, eitt ár í undirbúning í skóla, tvö ár í sérgreinum brautarinnar og 6 mánaða starfsþjálfun á snyrtistofu til undirbúnings sveinsprófi. Tilgangur námsins er að undirbúa nemendur undir starf snyrtifræðings og er mikil áhersla lögð á mannleg samskipti, nærgætni, nákvæmni og stundvísi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 240

Yfirlit brautar (pdf)

SÆKJA UM SKÓLAVIST

KJARNI BRAUTAR

KJARNI            
Fj. ein.240361167610
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3Þrep 4
AndlitsmeðferðANMF2AA072AB042BA072BB043CA073CB044DA05022115
DanskaDANS2AA050500
EfnafræðiEFNA2GR030300
Efnisfræði snyrtivaraESNY2EF052AA022BA0501200
EnskaENSK2AF052RF0501000
FótsnyrtingFOTS2BA042CA020600
FörðunFÖRÐ1AA031AB022BA043CA045440
Handsnyrting til sveinsprófs í snyrtifræðiHASN1AA052BA033BA035330
HáreyðingHÁRE2BA043CA030430
HeilbrigðisfræðiHBFR1HH055000
HúðsjúkdómarHÚÐS2CA050500
ÍslenskaÍSLE2II052KK0501000
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH024000
LíffræðiLÍFF1GL033000
Líffæra og lífeðlisfræðiLÍOL2SS052IL0501000
LíkamsmeðhöndlunLIKM2AA052BA064CA0501105
Litun augnahára og augnabrúnaLIPL1AA033000
NæringarfræðiNÆRI1NN055000
RitgerðarsmíðRITG3DA030030
Samvinna nemaSAVN1BA013DA011010
SkyndihjálpSKYN2EÁ010100
Sótthreinsun og smitvarnirSMSÓ1AA022000
StofutímarSTOF3BA033DA020050
StærðfræðiSTÆR2RM050500
UpplýsingatækniUPPT2UT050500
Þjálfun á snyrtistofuSÞJÁ3DA060060
ÞjónustusiðfræðiSAÞJ1AA033000
Starfsþjálfun á snyrtistofuVINS3SA2030200
Starfsþjálfun á snyrtistofuVINS3SB2030200

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000

AÐRIR ÁFANGAR

BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.            
Stærðfr. fornámSTÆR1FO05500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS1AL05500
EnskaENSK1AU05500
ÍslenskaÍSLE1AA05500
StærðfræðiSTÆR1AU05500
ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR           
Fj. ein.302550
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍslenskaÍSANÍSAN1MT05ÍSAN1BE05ÍSAN1BT05ÍSAN1GE05ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ052550