„Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar“

Skólaráð skal vera skólameistara til samráðs og aðstoðar. Skólameistari er oddviti skólaráðs sem auk hans skal skipað staðgengli hans og fulltrúum kennara og nemenda. Heimilt er að setja í reglugerð nánari ákvæði um skipan skólaráðs, verksvið þess og starfshætti.

Skólaráð Fjölbrautaskólans í Breiðholti er þannig skipað:

Fundargerðir skólaráðs

Ætti að vera fundargerðarlisti hér?
Ætti að vera fundargerðarlisti hér?